Maður sem heitir Ove

Heiti verks
Maður sem heitir Ove

Lengd verks
75 mín.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
– Bráðfyndinn og nístandi sænskur einleikur um sorg og gleði, einangrun og nánd. –

Hinn 59 ára gamli Ove er reglufastur nákvæmnismaður sem að mati annarra íbúa úthverfisins er óþolandi smámunasamur og skapillur. En að mati hans sjálfs eiga hlutirnir einfaldlega að vera eins og þeir eiga að vera. Þegar ólétt kona að nafni Parvaneh flytur með fjölskyldu sína í götuna er eins og Ove byrji að missa tökin á öllu.

Einleikurinn Maður sem heitir Ove er byggður á samnefndri skáldsögu sem notið hefur mikilla vinsælda.

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
17. september, 2016

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn

Leikstjóri
Bjarni Haukur Þórsson

Tónskáld
Frank Hall

Hljóðmynd
Frank Hall, Kristján Sigmundur Einarsson

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson

Búningahönnuður
Finnur Arnar Arnarson

Leikmynd
Finnur Arnar Arnarson

Leikarar
Sigurður Sigurjónsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/Syningar/naestu-syningar/syning/1346/madur-sem-heitir-ove