Macho Man

Heiti verks
Macho Man

Lengd verks
25 mínútur

Tegund
Dansverk

Um verkið
Macho Man er sólóverk fyrir danslistakonuna Sögu Sigurðardóttur. Kvenkyns dansari færi karlmannlega líkama lánaða og því myndast samtal milli líkamans á sviðinu og kóreógrafíunnars sjálfrar. Til að skilja hvernig karlmennskan er sviðssett er kafað ofan í sveitta undirheima bardagaíþrótta, Macho dansstíla og fitnesskeppna.

Sýningin er afrakstur vinnustofu á Dansverkstæðinu og er styrkt af Hlaðvarpanum, menningarsjóði kvenna.

Sviðssetning
Katrín Gunnarsdóttir

Frumsýningardagur
3. maí, 2015

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Danshöfundur
Katrín Gunnarsdóttir

Lýsing
Juliette Louste

Búningahönnuður
Saga Sigurðardóttir og Katrín Gunnarsdóttir

Dansari/dansarar
Saga Sigurðardóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.katringunnars.com