Lúkas

Heiti verks
Lúkas

Lengd verks
1klst og 20 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Leikritið Lúkas var fyrst frumsýnt árið 1975 og vakti strax mikla athygli. Lúkas er tíður matargestur á heimili þeirra hjóna Sólveigar og Ágústar en líf þeirra virðist snúast um þessar heimsóknir. Þau dýrka Lúkas og leggja sig í líma við að gera honum til hæfis en Lúkas er hverflyndur og leikur sér að þeim líkt og köttur að mús og þau lifa í stanslausum ótta við refsingu.

Frumsýningardagur
28. desember, 2013

Frumsýningarstaður
Kassinn, ÞJóðleikhúsið

Leikskáld
Guðmundur Steinsson

Leikstjóri
Marta Nordal

Hljóðmynd
Stefán Már Magnússon

Lýsing
Lárus Björnsson

Búningahönnuður
Helga I Stefánsdóttir

Leikmynd
Stígur Steinþórsson

Leikarar
Stefán Hallur Stefánsson, Friðrik Friðriksson

Leikkonur
Edda Björg Eyjólfsdóttir