Ljóti andarunginn
Heiti verks
Ljóti andarunginn
Lengd verks
60 mínútur
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Ljóti andarunginn byggir eins og nafnið gefur til kynna á þekktu ævintýri H.C. Andersen um svansungann sem fæðist inn í andafjölskyldu. Verkið er þó sannkölluð ævintýrablanda því inn í það hefur verið blandað sögunum um Öskubusku, Kiðlingana sjö, Hérann og skjaldbökuna og Prinsessuna á bauninni.
Um er að ræða nýtt handrit með nýjum lögum. Eins og Lottu er von og vísa er sýningin sýnd utandyra og ferðast hópurinn með hana um allt land.
Sviðssetning
Sýningin er sýnd utandyra og er aðalsvið hennar Lottutún í Elliðaárdalnum. Að auki ferðast hópurinn með sýninguna um landið og er hún sett upp á yfir 50 stöðum um allt land.
Frumsýningardagur
24. maí, 2017
Frumsýningarstaður
Lottutún, Elliðaárdalur
Leikskáld
Anna Bergljót Thorarensen
Leikstjóri
Anna Bergljót Thorarensen
Danshöfundur
Berglind Ýr Karlsdóttir
Tónskáld
Helga Ragnarsdóttir og Rósa Ásgeirsdóttir
Hljóðmynd
Helga Ragnarsdóttir
Lýsing
á ekki við
Búningahönnuður
Krisína R. Berman
Leikmynd
hópurinn
Leikarar
Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson og Sumarliði V Snæland Ingimarsson.
Leikkonur
Andrea Ösp Karlsdóttir, Helga Ragnarsdóttir, og Þórunn Lárusdóttir.
Söngvari/söngvarar
Andrea Ösp Karlsdóttir, Helga Ragnarsdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Sumarliði V Snæland Ingimarsson og Þórunn Lárusdóttir
Dansari/dansarar
Andrea Ösp Karlsdóttir, Helga Ragnarsdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Sumarliði V Snæland Ingimarsson og Þórunn Lárusdóttir
Youtube/Vimeo video
Ekki er ennþá komið inn neitt efni frá sýningunni enda næstum mánuður í frumsýningu.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhopurinnlotta.is
www.facebook.com/leikhopurinnlotta
www.youtube.is/leikhopurinnlotta