Litlu jólin

Heiti sýningar:
Litlu jólin

Tegund verksins:
utvarpsverk

Sviðssetning:
Útvarpsleikhúsið – RÚV

Leikskáld:
Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason

Nýtt Leikskáld: Unchecked

Leikstjóri:
Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason

 

Leikkona í aðalhlutverki:

 

Leikari í aðalhlutverki:

 

Leikkona í aukahlutverki:

 

Leikari í aukahlutverki:

 

Lýsing:
Óvænt atvik verða til þess að meðlimir Kriðpleirs, makar og börn þurfa að halda saman jól. Skipulagning og framkvæmd á hátíðarhaldinu reynist vera afar flókin aðgerð.