Leitin að tilgangi lífsins
Heiti verks
Leitin að tilgangi lífsins
Lengd verks
110 mínútur
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Í Leitinni að tilgangi lífsins buðu 16 elskendur áhorfendum einstakt tækifæri til að mæta sjálfum sér á Smáratorgi. Sviðslistahópurinn tók yfir húsnæði gömlu Læknavaktarinnar og bauð áhorfendum að koma í heildrænt upplifunarferli þar sem markmiðið var að komast í snertingu við kjarna tilverunnar og taka hann föstum tökum
Sviðssetning
Leitin að tilgangi lífsins er samsköpun leikhópsins, unnið út frá hugmynd sem þróast á æfingaferlinu með spunum og verklegum æfingum.
Frumsýningardagur
1. desember, 2018
Frumsýningarstaður
Smáratorg 1
Leikskáld
Leikhópur
Leikstjóri
Leikhópur
Danshöfundur
Leikhópur
Tónskáld
Gunnar Karel Másson
Hljóðmynd
Gunnar Karel Másson
Lýsing
Leikhópur
Búningahönnuður
Leikhópur
Leikmynd
Leikhópur
Leikarar
Davíð Freyr Þórunnarson, Friðgeir Einarsson, Gunnar Karel Másson, Hlynur Páll Pálsson, Karl Ágúst Þorbergsson og Ragnar Ísleifur Bragason
Leikkonur
Aðalbjörg Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Eva Rún Snorradóttir og Saga Sigurðardóttir
Söngvari/söngvarar
Leikhópur
Dansari/dansarar
Leikhópur
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.16lovers.com