Leitin að Jörundi

Heiti verks
Leitin að Jörundi

Lengd verks
Ein og hálf klukkustund með hléi

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Leikhópur rifjar upp ævintýralega sögu Jörundar hundadagakonungs og komu hans til Íslands árið 1809. Einn úr hópnum leikur Jörund og sér söguna í sínu ljósi, en meðlimir hljómsveitarinnar reyna að halda sig við sagnfræðilegar staðreyndir. Úr þessu verður grín og glens sem er kryddað með tónlist úr ýmsum áttum og söngljóðum Jónasar Árnasonar um hundadagakonunginn.

Sviðssetning
Tveir stórir skjáir eru sinn hvoru megin við sviðið og þar eru sýndar 65 ljósmyndir, málverk, teikningar og myndskeið sem lýsa þessum tíma mannkyssögunnar myndrænt.
Á sviði og í sal eru átta rauðir, barstólar.

Frumsýningardagur
26. október, 2014

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúskjallarinn

Leikskáld
Edda Þórarinsdóttir og Jónas Árnason

Leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson

Lýsing
Lárus Björnsson

Búningahönnuður
Edda Þórarinsdóttir

Leikmynd
Edda Þórarinsdóttir

Leikarar
Baldur Trausti Hreinsson, Karl Olgeirsson, Magnús Pálsson, Páll Einarsson

Leikkonur
Edda Þórarinsdóttir

Söngvari/söngvarar
Baldur Trausti Hreinsson, Edda Þórarinsdóttir, Karl Olgeirsson, Magnús Pálsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
Fjögur á palli