Leitin að jólunum

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Leikhússloftið

Frumsýning
26. nóvember 2005

Tegund verks
Barnasýning
Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum við aðalinngang Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og saman leiða þeir börnin með leik og söng um leikhúsið.
Meðal viðkomustaða eru Kristalsalurinn, Leikhúsloftið og Leikhúskjallarinn, auk þess sem börnin fara um baksviðs í leikhúsinu. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og í nútímanum.

Höfundur

Þorvaldur Þorsteinsson

Leikstjóri

Þórhallur Sigurðsson

Leikari í aðalhlutverki

Rúnar Freyr Gíslason

Leikkona í aðalhlutverki

Þórunn Erna Clausen

Leikkonur í aukahlutverki

Guðrún S. Gísladóttir
Hrefna Hallgrímsdóttir
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir

Leikmynd

Geir Óttarr Geirsson

Búningar

Þórunn E. Sveinsdóttir

Lýsing

Ásmundur Karlsson

Tónlist

Árni Egilsson
Davíð Þór Jónsson

Söngvarar

Rúnar Freyr Gíslason
Þórunn Erna Clausen