Kvenfólk

Heiti verks
Kvenfólk

Lengd verks
110 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Í sýningunni Kvenfólk veltir HUNDUR Í ÓSKILUM við hverjum steini og grefur upp ýmislegt óvænt og skemmtilegt í sögu jafnréttisbaráttunnar. Frá því að konan kom til landsins í lok nítjándu aldar hafa íslenskir karlmenn gert sitt besta til að laga sig að breyttum aðstæðum. En hefur okkur tekist sem skyldi? Sagan greinir frá örfáum konum – raunar svo fáum að það er búið að skíra rakettur í höfuðið þeim öllum.

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar

Frumsýningardagur
29. september, 2017

Frumsýningarstaður
Samkomuhúsið Akureyri

Leikskáld
Hundur í óskilum

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Tónskáld
Hundur í óskilum

Hljóðmynd
Gunnar Sigurbjörnsson

Lýsing
Lárus Heiðar Sveinsson

Búningahönnuður
Íris Eggertsdóttir

Leikmynd
Íris Eggertsdóttir

Leikarar
Eiríkur G. Stephensen, Hjörleifur Hjartarsson

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
mak.is