Killer Joe
Sviðssetning
Leikhúsið Skámáni
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Litla svið
Frumsýning
1. mars 2007
1. mars 2007
Tegund verks
Leiksýning
Óvægið og áhrifamikið nútímaverk. Leikritið lýsir sérkennilegri fjölskyldu í Bandaríkjunum sem býr við bág kjör en elur með sér drauma um betra líf og grípur til örþrifaráða til að sjá drauma sína rætast. Leikritið hefur verið sýnt í yfir tuttugu löndum og hvarvetna vakið mikla athygli. Sýningin er samstarfsverkefni Leikhússins Skámána og Borgarleikhússins.
Höfundur
Tracy Letts
Tracy Letts
Þýðandi
Stefán Baldursson
Stefán Baldursson
Leikstjóri
Stefán Baldursson
Stefán Baldursson
Leikari í aðalhlutverki
Björn Thors
Leikkona í aðalhlutverki
Unnur Ösp Stefánsdóttir
Leikarar í aukahlutverki
Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Þröstur Leó Gunnarsson
Leikkona í aukahlutverki
Maríanna Clara Lúthersdóttir
Leikmynd
Vytautas Narbutas
Búningar
Filippía Elísdóttir
Lýsing
Lárus Björnsson
Lárus Björnsson
Tónlist
Pétur Ben