Karíus og Baktus

Heiti verks
Karíus og Baktus

Lengd

45 mín.

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Tanntröllin Karíus og Baktus lifa sannkölluðu sældarlífi í munninum á drengnum Jens. Enda notar hann tannburstann lítið sem ekkert og vill helst gæða sér á allskyns sætindum sem Karíus og Baktus kunna svo sannarlega að meta. Félagarnir hreiðra um sig í tönnunum og ræða framtíðardrauma um byggingaframkvæmdir í munninum. En þegar þeir gerast of aðgangsharðir verður Jens að fara til tannlæknis sem setur framkvæmdirnar í uppnám og félagarnir þurfa að leita á nýjar slóðir.

Sviðssetning
Daldrandi ehf.

Leikskáld
Thorbjörn Egner

Leikstjóri
Agnes Wild og Sara Marti Guðmundsdóttir

Tónskáld
Stefán Örn Gunnlaugsson

Leikarar
Kjartan Darri Kristjánsson

Leikkonur
Elísabet Skagfjörð

Hlekkur
https://www.harpa.is/dagskra/vidburdur/karius-og-baktus/