Jónsmessunæturdraumur

Heiti verks
Jónsmessunæturdraumur

Lengd verks
2:30

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Einn vinsælasti gamanleikur Shakespeares, þar sem draumur og veruleiki mætast. Ímyndunarafl, erótík og spenna…!

Hermía og Lísander elska hvort annað út af lífinu. En Demetríus elskar líka Hermíu, og Helena elskar Demetríus… Og faðir Hermíu hótar að taka hana af lífi, ef hún giftist ekki þeim manni sem hann hefur valið henni. Ungu elskendurnir flýja út í skóg, en það er Jónsmessunótt og nú ráða töfrarnir ríkjum.

Eldfjörugur gamanleikur í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns. Yngsta kynslóð leikara lætur til sín taka ásamt nokkrum af okkar helstu gamanleikurum!

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið – Stóra sviðið

Frumsýningardagur
1. mars, 2019

Frumsýningarstaður
Þjóðeikhúsið – Stóra sviðið

Leikskáld
William Shakespeare

Leikstjóri
Hilmar Jónsson

Danshöfundur
Katrín Gunnarsdóttir

Tónskáld
Gísli Galdur Þorgeirsson

Hljóðmynd
Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristján Sigmundur Einarsson

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Búningahönnuður
Karen Sonja Briem

Leikmynd
Eva Signý Berger

Leikarar
Atli Rafn Sigurðarson
Guðjón Davíð Karlsson
Oddur Júlíusson
Hákon Jóhannesson
Pálmi Gestsson
Sigurður Sigurjónsson
Bjarni Snæbjörnsson
Aron Steinn Ásbjarnarson

Leikkonur
Birgitta Birgisdóttir
Eygló Hilmarsdóttir
Þórey Birgisdóttir
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Edda Arnljótsdóttir
Hildur Jakobína Tryggvadóttir

Söngvari/söngvarar
Guðjón Davíð Karlsson
Oddur Júlíusson
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Eygló Hilmarsdóttir
Atli Rafn Sigurðsson

Dansari/dansarar
Sindri Diego
Juliette Louste
Hildur Ketilsdóttir
Hildur Jakobína Tryggvadóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/jonsmessunaeturdraumur