Jobsbók

Tegund verks:
Útvarpsverk

Sviðssetning:
Útvarpsleikhúsið

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
RÚV Rás 1 sunnudagur 8. apríl 2012

Um verkið:
Jobsbók er ein frægasta frásaga biblíunnar. Þar segir frá því þegar Satan fékk Guð til að leggja á einn sinn dyggasta þjón, Job og fjölskyldu hans, alls kyns hörmungar og óáran til þess að reyna á trúfesti hans. Þessi saga hefur orðið mörgum að yrkisefni en er hér flutt í upphaflegri framsetningu biblíunnar sjálfrar.

Leikskáld:
úr Biblíunni í íslenskum búningi Helga Hálfdanarsonar. Leikhandrt: Arnar Jónsson, Áskell Másson og Sveinn Einarsson

Leikstjóri:
Sveinn Einarsson

Tónskáld:
Áskell Másson

Hljóðvinnsla: Ragnar Gunnarsson

Leikarar:
Arnar Jónsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss: www.ruv.is/leikhus