Janis 27

Sviðssetning
Íslenska óperan

Sýningarstaður
Íslenska óperan

Frumsýning
3. október 2008 

Tegund verks
Söngleikur

Nýtt leikrit með söngvum byggt á ævi og tónlist Janis Joplin eftir Ólaf Hauk Símonarson.

Höfundur
Ólafur Haukur Símonarson

Leikstjórn
Sigurður Sigurjónsson

Leikkonur í aðalhlutverki
Bryndís Ásmundsdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir  

Leikmynd
Finnur Arnar Arnarson

Búningar
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Lýsing
Páll Ragnarsson 

Tónlistarstjórn
Jón Ólafsson

Hljómsveit
Guðmundur Pétursson
Ingi Björn Ingason
Kristinn Snær Agnarsson
Stefán Magnússon

Söngvari
Bryndís Ásmundsdóttir