Íslenska tungan (Sex pör)

Tegund verks:
Dansverk

Sviðssetning
Í samstarfi við Listahátíð Reykjavíkur og RUV fyrir þáttinn Tónspor

Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnabíó, 31 maí 2011

Um verkið: Íslenska Tungan samvinna Ernu Ómarsdóttur og Ólafar Arnalds var
tilraun til þess að láta tunguna dansa og sýna hvernig munnsvæðið, andlit
og kok hreyfa sig þegar ákveðin hljóð eða öskur eru framkvæmd með röddinni,
hvað gerir líkaminn til að framkvæma þessi hljóð og hvernig hljómar röddin
þegar ákveðnar hreyfingar raddbanda og ýmisa annar vöðva eru framkvæmdar.
Ólöf notar í verkinu rödd Ernu einnig til að búa til hljóðmyndina.

Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir

Tónskáld:Ólöf Arnalds

Hljóðmynd: Ólöf Arnalds og
Erna Ómarsdóttir

Dansarar Erna Ómarsdóttir

Linkur á myndbrot/stiklu úr sýningunni: https://vimeo.com/41669674

Vefsíða leikhóps / leikhúss: www.ernaomarsdottir.com