Hystory
Heiti verks
Hystory
Lengd verks
75 mín
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
ÞRJÁR VINKONUR SEM ERU EKKI VINIR Á FACEBOOK HITTAST OG DREKKA LANDA
Dagný, Begga og Lilja voru bestu vinkonur í grunnskóla. Þegar þær voru fimmtán ára hættu þær að tala saman. Síðan eru liðin tuttugu ár.
Þær mætast stundum á förnum vegi: í Melabúðinni, á Ægisíðunni eða í ræktinni úti á Nesi. Þær brosa, kinka kolli, segja: Sæææl … en hendurnar dofna og þær verkjar í hjartað. Dagnýju finnst kominn tími til að þær hittist svo hún sendir þeim skilaboð á Facebook og býður þeim heim til sín í kaffi. Hana langar til að hreinsa andrúmsloftið en Beggu finnst ekki vera hægt að laga til í minningum annarra og Lilja man ekki neitt.
Sviðssetning
Leikhópurinn Sokkabandið í samstarfi við Borgarleikhúsið
Frumsýningardagur
27. mars, 2015
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Leikskáld
Kristín Eiríksdóttir
Leikstjóri
Ólafur Egilsson
Tónskáld
Högni Egilsson – Valdimar Jóhannsson
Hljóðmynd
Baldvin Magnússon
Lýsing
Valdimar Jóhannsson
Búningahönnuður
Eva Signý Berger
Leikmynd
Eva Signý Berger
Leikkonur
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Arndís Hrönn Egilsdóttir
Birgitta Birgisdóttir