How do you like Iceland?

Sviðssetning
Lýðveldisleikhúsið

Sýningarstaður
Café Sólon

Frumsýning
22. júlí 2005

Tegund sýningar
Leiksýning

Leikritið How Do You Like Iceland? (Er Ísland eftirlæti yðar í lauslegri þýðingu) fer með áhorfandann í bráðfyndna en fræðandi skemmtiferð í gegnum Íslandssöguna að fornu og nýju.
Höfundurinn, Benóný Ægisson, hefur skrifað grallaralegt og frumlegt leikverk á ensku, sem án efa á eftir að falla erlendum gestum vel í geð, sérstaklega ef þeir kunna að meta þjóð sem hefur hugrekki til að gera grín að sjálfri sér. Verið góð við útlendingana ykkar (þeir geta ekkert að því gert að þeir fæddust ekki hér) og takið þá með á sýningu!
Höfundur
Benóný Ægisson

Leikstjóri

Darren Foreman

Leikari í aðalhlutverki

Darren Foreman

Leikkona í aðalhlutverki

Kolbrún Anna Björnsdóttir

Leikari í aukahlutverki

Darren Foreman

Leikkona í aukahlutverki

Kolbrún Anna Björnsdóttir