Hlini kóngsson – Sögustund í Kúlunni

Hlini kóngsson – Sögustund í Kúlunni

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan

Frumsýning
21. september 2011

Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum

Þjóðleikhúsið býður nú þriðja árið í röð börnum í elstu deildum leikskóla að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum til að fræðast á skemmtilegan hátt um leikhúsið og kynnast töfraheimi þess. Börnin taka þátt í sögustund með leikhúsívafi, en nú er spunnið og leikið út frá gamla ævintýrinu um Hlina kóngsson. Fyrsta Sögustundin byggði á Búkollu og í fyrra var ævintýrið um Karlsson, Lítinn, Trítil og fuglana lagt til grundvallar.

Höfundar
Friðrik Friðriksson
Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Ævar Þór Benediktsson

Leikstjórn
Friðrik Friðriksson

Leikari
Ævar Þór Benediktsson

Leikkona
Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Leikmynd
Friðrik Friðriksson

Trygve J. Eliassen

Búningar
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir

Grímur
Ásta Jónsdóttir

Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson

Tónlist og söngtextar:
Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Ævar Þór Benediktsson