Hjónabandssæla
Titill verks:
Hjónabandssæla
Sviðssetning
Gamla bíó leikhús framleiddi sýninguna.
Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Gamla bíó leikhús. Frumsýnt 23.september 2011
Um verkið:
Verkið segir frá Hinrik og Lísu, frekar ryðguðu pari sem fer með kynlífsbók yfir helgi á hótel HH í þeim tilgangi að lífga upp á sambandið sem hefur staðið í um 25 ár.
Leikskáld:
Michele Riml
Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir
Danshöfundur:
Valgerður Rúnarsdóttir
Hljóðmynd:
Nick Cathcart-Jones
Lýsing:
Jóhann Pálmi Bjarnason
Búningahönnuður:
Rebekka A. Ingimundadóttir
Leikarar:
Þórhallur Sigurðsson
Leikkonur:
Edda Björgvinsdóttir
Vefsíða leikhúss: www.gamlabio.is