Hjónabandsglæpir

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn

Frumsýning
18. apríl 2007

Tegund verks
Leiksýning

Þau hafa verið gift í fimmtán ár þegar hann verður skyndilega fyrir því að missa minnið. Með aðstoð hennar reynir hann að komast að því hver hann er. Er hægt að tendra aftur loga ástarinnar eftir áralanga sambúð?

Nýtt verk eftir höfund hinna geysivinsælu leikrita Abel Snorko býr einn og Gesturinn. Nærgöngult og átakaþrungið leikrit um ástina, minnið og gleymskuna, og það sársaukafulla hlutskipti að þurfa að sækja sjálfsmynd sína til annarra.

Höfundur
Eric-Emmanuel Schmitt

Þýðandi
Kristján Þórður Hrafnsson

Leikstjóri
Edda Heiðrún Backman

Leikari í aðalhlutverki
Hilmir Snær Guðnason

Leikkona í aðalhlutverki
Elva Ósk Ólafsdóttir

Leikmynd
Jón Axel Björnsson

Búningar
Jón Axel Björnsson

Lýsing
Lárus Björnsson

Tónlist
Óskar Guðjónsson