Hjartaspaðar

Heiti verks
Hjartaspaðar

Lengd verks
60 min

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Verkið fjallar um drephlægileg uppátæki eldri borgaranna á dvalarheimilinu Grafarbakka sem sanna svo rækilega að lífið er ekki búið eftir áttrætt.
Grímur og Hannes hafa verið félagar á dvalarheimilinu um nokkra hríð og dagleg rútína þeirra er fyrir löngu komin í fastar skorður. Þegar Gréta flytur inn umturnast líf þeirra og fyrr en varir hefjast óborganleg uppátæki til að lífga upp á tilveruna og drepa leiðindin þar sem öllum brögðum er beitt.

Sviðssetning
Í verkinu er farið alveg nýjar slóðir í leiklist á Íslandi en þetta er fyrsta verkið sem leikið er með heilgrímum án orða í sýningu í fullri lengd.

Frumsýningardagur
12. janúar, 2013

Frumsýningarstaður
Gaflaraleikhúsið

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Lýsing
Sune Joenssen

Leikarar
Orri Huginn Ágústsson
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Leikkonur
Aldís Davíðsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.gaflaraleikhusid.is