Hinn fullkomni jafningi
Heiti verks
Hinn fullkomni jafningi
Lengd verks
90 mínútur
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Hinn fullkomni jafningi fjallar um leitina að hamingjunni og um leið um það að ná sáttum við sjálfan sig. Verkið var frumsýnt árið 1999 í Gamla Bíói og var ferðast með það um Evrópu eftir það.
Sviðssetning
Artik og Norðurpóllinn
Frumsýningardagur
28. október, 2012
Frumsýningarstaður
Norðurpóllinn
Leikskáld
Felix Bergsson
Leikstjóri
Jenný Lára Arnórsdóttir
Tónskáld
Grímur Gunnarsson
Hljóðmynd
Baldvin Albertsson
Lýsing
Steinar Jónsson
Búningahönnuður
Hópurinn
Leikmynd
Hópurinn
Leikarar
Unnar Geir Unnarsson