Herbergi 408

Herbergi 408

Herbergi 408 er farsakenndur þriller sem fjallar um hjónin Önnu og Einar og dóttur þeirra Sonju sem virðast lifa hamingjusömu lífi í smábæ úti á landi. En þegar náin vinkona fjölskyldunnar deyr á dularfullan hátt fara hlutirnir á verri veg, ýmislegt kemur í ljós um hina yfirborðsfáguðu fjölskyldu og af stað fer ógnvænleg atburðarás.

Framleitt af Netleikhúsinu Herbergi 408 fyrir Útvarpsleikhúsið

Höfundar
Steinunn Knútsdóttir
Hrafnhildur Hagalín

Leikstjórn
Steinunn Knútsdóttir
Hrafnhildur Hagalín

Leikendur
Aðalbjörg Árnadóttir
Árni Pétur Guðjónsson
Harpa Arnardóttir

Tónlist
Kira Kira

Hljóðmynd
Kira Kira

Upptökur og hljóðblöndun
Sigurður Ingvar Þorvaldsson

– – – – –

Tími: 68:00 mín

hranfhildurhagalin

steinunnknuts

kirakira2