Hér
Heiti verks
Hér
Lengd verks
55:50
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Hermaðurinn Rafael kemur á bóndabýli þar sem rekið er heimili fyrir börn. Hann myrðir alla heimilismenn, unga sem aldna en einnig félaga sína tvo, því hann vill hlaupast undan stríðinu sem stendur yfir og gerast bóndi. Hann þyrmir hins vegar lífi Billiear, barnungrar stúlku á bænum, og þau tvö hefja einhvers konar sambúð í veröld þar sem viðteknum gildum og venjum hefur verið kastað fyrir róða …
Frumsýningardagur
24. nóvember, 2013
Frumsýningarstaður
Rás 1
Leikskáld
Kristín Ómarsdóttir. Útvarpsleikgerð: Bjarni Jónsson
Leikstjóri
Bjarni Jónsson
Tónskáld
Hljómsveitin m ú m
Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Leikarar
Hilmir Jensson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Pétur Einarsson
Leikkonur
Brynhildur Guðjónsdóttir, Rafnhildur Rósa Atladóttir, Thelma Marín Jónsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus