Hellisbúinn
Hellisbúinn
Sviðssetning
Bravo!
Theater Mogul
Sýningarstaður
Íslenska óperan
Frumsýning
3. september 2009
Tegund verks
Leiksýning
Pör mega búast við því að skellihlæja og skiptast á augnagotum á meðan þau spyrja: „Getur fólk borgað fyrir gamanleikrit og ráðgjöf á sama tíma?“. Leikritið er bráðfyndin sýn á nútímafemínisma, mjúka manninn og kynhvötina, sem ásamt túlkun á venjulegum staðreyndum í samböndum, gerir það að verkum að Hellisbúinn kitlar hláturtaugarnar og smýgur inn í hjartað. Hellisbúinn fær okkur til að hlæja að sjálfum okkur og að því hvernig karlar og konur deila, hlæja og elska.
Höfundur
Rob Becker
Þýðing
Sigurjón Kjartansson
Leikstjóri
Rúnar Freyr Gíslason
Leikari í aðalhlutverki
Jóhannes Haukur Jóhannesson
Lýsing
Páll Ragnarsson
Hljóðmynd
Tómas Freyr Hjaltason