Hellisbúinn

Heiti verks
Hellisbúinn

Lengd verks
2 klst

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Hellisbúinn er einn vinsælasti einleikur í heimi. Höfundurinn Rob Becker ferðaðist um á milli grínklúbba í Bandaríkjunum á níunda áratugnum og prófaði efnið sitt og skrifaði útfrá því sýninguna Hellisbúann. Hellisbúinn fjallar um samskipti kynjanna, muninn á kynjunum og hvað það er sem sameinar okkur og sundrar.

Sviðssetning
Sviðsetning Theater Mogul og Jóels Sæmundssonar.

Frumsýningardagur
7. september, 2017

Frumsýningarstaður
Bæjarbíó

Leikskáld
Rob Becker

Leikstjóri
Emma Peirson

Hljóðmynd
Emma Peirson

Lýsing
Axel Ingi Ólafsson

Búningahönnuður
Emma Peirson

Leikmynd
Gunnar Richardson

Leikarar
Jóel Sæmundsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.theatermogul.com