Hel haldi sínu
Heiti verks
Hel haldi sínu
Lengd verks
55 mínútur
Tegund
Dansverk
Um verkið
…þegar bræður og systur rotna við endalok daga og eru gleypt af glóandi öldum; í þessari heljarreið streyma fram hvítir þræðir nýrrar sólar, nýrrar dögunar.
Hel haldi sínu fjallar um sköpun og eyðileggingu heimsins út frá gömlu norrænu trúarbrögðunum.
Frumsýningardagur
5. október, 2012
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Jérôme Delbey
Tónskáld
Richard Strauss og Anna Þorvaldsdóttir
Lýsing
Magnús Helgi Kristjánsson
Búningahönnuður
Jérôme Delbey
Leikmynd
Jérôme Delbey
Dansari/dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Arna Sif Gunnarsdóttir
Berglind Ýr Karlsdóttir
Brian Gerke
Cameron Corbett
Hannes Þór Egilsson
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Ingólfur Björn Sigurðsson
Nökkvi Helgason
Steve Lorenz
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
id.is