Heilsugæslan

Heilsugæslan

Sviðssetning
Komedíuleikhúsið

Sýningarstaður
Leikhúsið Arnardal

Frumsýning
2. október 2009

Tegund verks
Leiksýning

Verkið fjallar um tvo lækna sem eru afar ólíkir. Annar er gamall í hettunni og vinur allra en hinn er harðari og sífellt að sækja ráðstefnur og afla sér meiri menntunar. Við fylgjumst með nokkrum sjúklingum koma til þeirra sem eru margir hverjir mjög skondnir og þetta er líka ádeila á þá áráttu lækna að gefa lyf við öllu þegar margt mætti leysa með því einfaldlega að lifa heilbrigðu lífi.

Höfundur
Lýður Árnason

Leikstjóri
Lýður Árnason

Leikari í aðalhlutverki
Elfar Logi Hannesson

Leikkona í aðalhlutverki
Margrét Sverrisdóttir