Hart í bak

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
17. október 2008 

Tegund verks
Leiksýning

Ein af perlum íslenskra leikbókmennta, hrífandi verk sem sló í gegn árið 1962 og speglar íslenskan raunveruleika og samtíma á einstakan hátt. Við kynnumst stórbrotnum persónum í meðförum afburðaleikara, en með hlutverk skipstjórans sem sigldi óskafleyi íslensku þjóðarinnar í strand fer Gunnar Eyjólfsson og spákonuna Áróru leikur Elva Ósk Ólafsdóttir.

Höfundur
Jökull Jakobsson

Leikstjórn
Þórhallur Sigurðsson

Leikarar í aðalhlutverkum
Gunnar Eyjólfsson
Þórir Sæmundsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Elva Ósk Ólafsdóttir
Þóra Karítas Árnadóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Friðrik Friðriksson
Hjalti Rögnvaldsson
Kjartan Guðjónsson
Pálmi Gestsson
Örn Árnason

Leikkonur í aukahlutverkum
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Esther Talía Casey
Þórunn Lárusdóttir

Leikmynd
Sigurjón Jóhannsson

Búningar
Margrét Sigurðardóttir
Sigurjón Jóhannsson

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Tónlist
Jóhann G. Jóhannsson 

ImageImageImage