Gunnlaðarsaga

Sviðssetning
Kvenfélagið Garpur

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýnt
15. september 2006

Tegund verks
Leiksýning

Gunnlaðar saga fjallar um unga, íslenska stúlku, Dís, sem handtekin er í Kaupmannahöfn fyrir tilraun til ráns á gullkeri úr þjóðminjasafni Dana. Móðir stúlkunnar heldur utan til að fá dóttur sína lausa en dregst inn í óvænta og spennandi atburðarás, sem gerist bæði í Kaupmannahöfn samtímans og að því er virðist í hugarheimi, skáldskap, Dísar.
Skáldskapur verður að veruleika og veruleiki að skáldskap og fyrr en varir er móðirin stödd í hringiðu goðsögunnar um Gunnlöðu sem gætir skáldskaparmjaðarins.

Höfundur
Sigurbjörg Þrastardóttir

Byggt á skáldsögu eftir
Svövu Jakobsdóttur

Leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir

Leikkona í aðalhlutverki
Sóley Elíasdóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Erling Jóhannesson
Ívar Örn Sverrisson
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkonur í aukahlutverkum
Arndís Hrönn Egilsdóttir
María Heba Þorkelsdóttir
Maríanna Clara Lúthersdóttir
Sólveig Arnarsdóttir
Sólveig Guðmundsdóttir

Leikmynd
Vytautas Narbutas

Búningar
Filippía Elísdóttir

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Tónlist
Giedrius Puskunigis
Hlynur Aðils Vilmarsson

Dansari
Ívar Örn Sverrisson

Danshöfundur
Lára Stefánsdóttir