Griðastaður

Heiti verks
Griðastaður

Lengd verks
50 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Griðastaður er einleikur um dauðleikann, fjöldaframleiðslu húsgagna, Billy-hillur, bældar tilfinningar, mömmur, sænskar grænmetisbollur, fyrrverandi kærustur, krúttlegar skjaldbökur, einsemd, sniðugar kryddhillur, dauðann, Nockeby-sófa, lífið, sorgina og fleira. Allir deyja leikfélag þakkar Ikea kærlega fyrir sýndan stuðning.

Sviðssetning
Allir deyja leikfélag í samstarfi við Tjarnarbíó

Frumsýningardagur
28. september, 2018

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Matthías Tryggvi Haraldsson

Leikstjóri
Matthías Tryggvi Haraldsson

Tónskáld
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

Lýsing
Allir deyja leikfélag

Búningahönnuður
Allir deyja leikfélag

Leikmynd
Allir deyja leikfélag

Leikarar
Jörundur Ragnarsson

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.