Glerdýrin
Titill verks:
Glerdýrin.
Tegund verks:
Sviðsverk.
Sviðssetning:
Fátæka Leikhúsið.
Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Þjóðleikhúskjallarinn – 17. febrúar.
Um verkið:
Glerdýrin eftir Tennessee Williams var fyrst flutt árið 1944 í Chicago. Það er talið eitt af hans bestu verkum.
Það gerist í St. Louis á millistríðsárunum og fjallar um Wingfield fjöskylduna sem var yfirgefin af fjölskylduföðurnum fyrir margt löngu. Eftir stendur móðirin, Amanda, og elur upp börnin sín Tom og Láru. Þegar hér er komið við sögu er kreppan mikla í fullu fjöru og börnin orðin fullorðin. Amanda er atvinnulaus, Lára er í einkaritaraskóla og Tom vinnur á skólager. Þegar upp kemst að hin félagsfælna Lára er fallin út úr rándýru náminu eftir að hafa skrópað í margar vikur sér Amanda bara einn kost. Það verður að finna handa henni eiginmann og varpar hún þeirri birgði að finna hentugan herra á axlir Tom.
Leikskáld:
Tennessee Williams
Leikstjóri:
Heiðar Sumarliðason
Leikarar:
Bjartmar Þórðarson, Bjarni Snæbjörnsson.
Leikkonur:
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Tinna Lind Gunnarsdóttir.