Giselle

Heiti verks
Giselle

Lengd verks
90 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Giselle er fyrir alla þá sem elska ballett, cyberpönk, Celine Dion, J.S Bach, Rihanna og samtímadans.

Við bjóðum þér að koma og sjá afrakstur 10 daga vinnustofu og verða vitni að því þegar hulunni er svipt af hinum mismunandi karakterum úr heimi ballettsins. Í Giselle er tekist á við stigveldi balletttungumálsins, bæði tækninnar og leiksins, söguþráðurinn brenglaður með nýrri tónlist, leikið með dæmigert hlutverkaskipan kynjanna og óvænt stefna tekin í hlutverkavali.

Hugmyndin að vinnustofunni spratt upphaflega út frá ástar- og haturs sambandi danshöfundanna við hinn klassíska ballett, og áhuga þeirra á að uppgötva nýjar og áhugaverðar leiðir til að iðka hann. Þessi nýja útfærsla á Giselle hefur ferðast víða og verið unnin með yfir 100 listamönnum í MDT Stokkhólmi, Uferstudios í Berlin, Workspace Brussels, Dampfzentrale í Bern og Kampnagel í Hamborg.

Giselle er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Lókal og Reykjavík Dance Festival.

Sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins og verður aðeins ein sýning.

Frumsýningardagur
26. ágúst, 2015

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
John Moström og Halla Ólafsdóttir

Hljóðmynd
John Moström og Halla Ólafsdóttir

Lýsing
John Moström og Halla Ólafsdóttir

Búningahönnuður
John Moström og Halla Ólafsdóttir

Leikmynd
John Moström og Halla Ólafsdóttir

Dansari/dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Ásgeir Helgi Magnússon
Cameron Corbett
Þyri Huld Árnadóttir
Inga Maren Rúnarsdóttir
Halla Þórðardóttir
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Idris Clate
Diana Chira
Snædís Lilja Ingadóttir
Viktor Leifsson
Inga Huld Hákonardóttir
Védís Kjartansdóttir
Anna Hera Björnsdóttir
Erla Rut Mattiesen

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is
www.reykjavikdancefestival.com
www.lokal.is