Gestur
Sviðssetning
Sýningarstaður
Iðnó
Frumsýning
22. október 2005
Tegund verks
Ópera
Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt verk af þessu tagi er frumsýnt hérlendis og því stórmerkilegur viðburður í íslensku menningarlífi. Tónlistin er ákaflega vönduð og áheyrileg og spannar fjölmargar stílgerðir vestrænnar tónlistar; eina stundina er hún létt og fjörug í ætt við Mozart og aðra hádramatísk og rómantísk. En alltaf er léttur undirtónn. Leiktextinn er farsakenndur og meinfyndinn og hann ásamt tónlistinni myndar þetta stóskemmtilega verk.
Höfundar
Gunnar Kristmannsson
Leikstjóri
Þröstur Guðbjartsson
Leikarar í aðalhlutverki
Hrólfur Sæmundsson
Gautur G. Gunnlaugsson
Gunnar Kristmannsson
Tónlistarstjórn
Gunnar Kristmannsson
Raúl Jiménez
Söngvarar
Gautur G. Gunnlaugsson
Gunnar Kristmannsson