Geim-mér-ei
Heiti sýningar:
Geim-mér-ei
Tegund verksins:
Barnaleikhúsverk
Sviðssetning:
Miðnætti í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikskáld:
Agnes Wild, leikhópurinn
Leikstjóri:
Agnes Wild
Hljóðmynd:
Sigrún Harðardóttir
Búningahönnuður:
Eva Björg Harðardóttir
Leikmynd:
Eva Björg Harðardóttir
Leikkona í aðalhlutverki:
Aldís Davíðsdóttir
Leikari í aðalhlutverki:
Nick Candy
Leikkona í aukahlutverki:
Agnes Wild
Leikari í aukahlutverki:
Þorleifur Einarsson
Tónskáld:
Sigrún Harðardóttir
Lýsing:
Vala er forvitin og uppátækjasöm stelpa með brennandi áhuga á himingeimnum. Kvöld eitt brotlendir geimskip í garðinum hennar. Og viti menn! Vala kemur geimskipinu á loft og leggur upp í ævintýralegt ferðalag um sólkerfið. Þar kynnist hún geimverunni Fúmm og þrátt fyrir að þau séu í fyrstu smeyk hvort við annað myndast með þeim dýrmæt vinátta. Geim-mér-ei er heillandi og skemmtileg brúðusýning um ævintýraþrá, áræðni og vináttu.