Gamalt fólk fer ekki út á kvöldin

Gamalt fólk fer ekki út á kvöldin

Eldri hjón, Elín og Einar, fara ógjarnan út af heimili sínu eftir að kvölda tekur. En eru þau óhult inni á heimili sínu?  Ung kona kemur í heimsókn til að reyna að selja þeim ryksugu eða kannski er erindi hennar flóknara en svo – kannski meira að segja eins torskilið og tækninýjungin sem sogar upp hverja rykörðu sem á heimilinu kann að leynast.

Höfundur
Þorsteinn Marelsson

Leikstjórn
Hallmar Sigurðsson

Leikendur
Gunnar Eyjólfsson
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Þröstur Leó Gunnarsson

Hljóðvinnsla
Einar Sigurðsson

– – – – –

Tími: 50:00

hallmar

orsteinnmarelsson_copy