Gálma
Gálma
Sviðssetning
Sómi þjóðar í samstarfi við Norðurpólinn
Sýningarstaður og frumsýningardagur
Norðurpóllinn, 6. október.
Um verkið
Gálma er nýtt íslenskt leikrit. Þrír vinir koma saman á síðsumarkvöldi til að skemmta sér. Sveitarómantíkin ræður ríkjum, glösin eru full og framtíðin er björt. Fjórði gesturinn bætist í hópinn, óboðinn. Grímuklæddur byrjar hann að segja sögur. Sögur sem þarf að segja, en á sama tíma væru ef til vill betri ósagðar.
Uppgjör er óumflýjanlegt. Uppgjör milli vina, og uppgjör við íslenskan þjóðrembing og hina lífseigu innlendu sveitarómantík sem gerir heiðarleika vonlausan og sannleikann bjagaðann í besta falli.
Einhver hefur alltaf hag af sannleikanum, annars væri hann til einskis nýtur. En hver það er, fer eftir því hver er að hlusta og hvers sannleikur er sagður.
Leikskáld
Tryggvi Gunnarsson
Leikstjóri
Tryggvi Gunnarsson
Danshöfundur
Sómi þjóðar
Tónskáld
Örn Eldjárn / Tryggvi Gunnarsson
Lýsing
Tryggvi Gunnarsson
Búningahönnuður
Anna María Tómasdóttir
Leikarar
Bjartur Guðmundsson Hilmir Jensson Tryggvi Gunnarsson
Leikkonur
Guðrún Bjarnadóttir
Dansarar
Hilmir Jensson
Linkur á videoi úr sýningu: http://vimeo.com/30116935