Fly me to the moon

Heiti verks
Fly me to the moon

Lengd verks
1.40

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Bráðskemmtilegt og hjartnæmt verk um tvær kjarnakonur sem hafa alltaf þurft að hafa fyrir lífinu, en standa skyndilega frammi fyrir möguleikanum á að eignast svolítinn pening með auðveldum hætti. Það þarf kannski bara að svindla smá…

Leikkonurnar Ólafía Hrönn og Anna Svava sameina krafta sína í þessum nýja tvíleik eftir Marie Jones, höfund leikritsins Með fulla vasa af grjóti sem naut fádæma vinsælda í Þjóðleikhúsinu.

Sviðssetning
Þjóðleikúsið. Kassinn.

Frumsýningardagur
28. september, 2018

Frumsýningarstaður
Þjóðeikhúsið. Kassinn

Leikskáld
Marie Jones

Leikstjóri
Marie Jones

Hljóðmynd
Kristján Sigmundur Einarsson

Lýsing
Jóhann Friðrik Ágústsson

Búningahönnuður
Snorri Freyr Hilmarsson

Leikmynd
Snorri Freyr Hilmarsson

Leikkonur
Anna Svava Knútsdóttir
Ólafía Hrönn Jónsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/fly-me-to-the-moon