Fetta Bretta
Heiti verks
Fetta Bretta
Lengd verks
30 mín
Tegund
Barnaleikhúsverk
Sviðssetning
bíbí og blaka í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Frumsýningardagur
9. nóvember, 2013
Frumsýningarstaður
Kúlan, Þjóðleikhúsinu
Leikstjóri
Tinna Grétarsdóttir
Danshöfundur
Tinna Grétarsdóttir í samstarfi við dansarana
Tónskáld
Sólrún Sumarliðadóttir
Hljóðmynd
Sólrún Sumarliðadóttir
Lýsing
Ólafur Georgsson
Búningahönnuður
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Leikmynd
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Dansari/dansarar
Inga Maren Rúnarsdóttir
Snædís Lilja Ingadóttir