Ferðalög

Heiti sýningar:
Ferðalög

Tegund verksins:
Útvarpsverk

Sviðssetning:
Útvarpsleikhúsið – RÚV

Leikskáld:
Jón Gnarr

Nýtt Leikskáld: Unchecked

Leikstjóri:
Jón Gnarr

Leikkona í aðalhlutverki:

 

Leikari í aðalhlutverki:

 

Lýsing:
Ferðalög gerist á óræðum tíma þegar Alþingi hefur sett ný lög um ferðalög Íslendinga til útlanda. Gerður er listi yfir lönd sem teljast samþykkt. Það eru lönd hverra menning þykir samræmast menningu okkar og siðum. Lögunum er einnig ætlað að koma í veg fyrir að Íslendingar séu að þvælast til landa þar sem öryggi þeirra er stefnt í hættu, landa sem ekki samræmast íslenskum siðum, trú og gildum.