Fagnaður
Sviðssetning
Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið
Frumsýning
14. maí 2006
Tegund verks
Leiksýning
Leiksýning
Harold Pinter, eitt frægasta leikskáld samtímans, hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2005. Þjóðleikhúsið sýnir nýjasta leikrit hans, Fagnað, sem hlaut þá umsögn gagnrýnanda þegar það var frumflutt í London árið 2000 að það væri fyndnasta og aðgengilegasta verk skáldsins í mörg ár.
Verkið gerist á veitingastað í London. Á hverju borði er verið að fagna einhverju. En smám saman verðum við vör við ógnina sem býr undir niðri. Margslungið og meistaralega vel skrifað leikrit, þar sem einstakur stíll og óvæntur húmor Pinters njóta sín frábærlega vel!
Höfundur
Harold Pinter
Leikstjóri
Stefán Jónsson
Leikarar í aðalhlutverki
Hjálmar Hjálmarsson
Jón Páll Eyjólfsson
Ólafur Darri Ólafsson Leikkonur í aðalhlutverki
Jón Páll Eyjólfsson
Ólafur Darri Ólafsson Leikkonur í aðalhlutverki
Edda Arnljótsdóttir
Guðrún S. Gísladóttir
Nanna Kristín Magnúsdóttir Leikarar í aukahlutverki
Guðrún S. Gísladóttir
Nanna Kristín Magnúsdóttir Leikarar í aukahlutverki
Kristján Franklín Magnús
Ólafur Egill Egilsson
Leikkona í aukahlutverki
Ólafur Egill Egilsson
Leikkona í aukahlutverki
Margrét Kaaber
Leikmynd
Börkur Jónsson
Búningar
Rannveig Gylfadóttir
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Hljóðmynd
Hljóðmynd
Sigurður Bjóla