Faðirinn
Heiti verks
Faðirinn
Lengd verks
2:15
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Nýtt, franskt verðlaunaverk sem hefur farið sigurför um heiminn.
Harmrænn farsi eftir eitt þekktasta samtímaleikskáld Frakka.
André er tekinn að eldast. Á árum áður starfaði hann sem verkfræðingur. Eða var hann kannski steppdansari? Bláókunnugt fólk birtist á heimili hans og segist vera dóttir hans og maður hennar. Hver dirfist að halda því fram að hann geti ekki séð um sig sjálfur? Er verið að spila með hann? Getur verið að hann sé farinn að tapa áttum? Er heilinn farinn að gefa sig? Eða er heimurinn sjálfur genginn af göflunum?
Óvenjulegt og áhrifamikið verk um viðkvæmt málefni, fullt af sársauka og húmor.
Sviðssetning
Þjóðleikhúsið
Frumsýningardagur
12. október, 2017
Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn
Leikskáld
Florian Zeller
Leikstjóri
Kristín Jóhannesdóttir
Tónskáld
Borgar Magnason
Hljóðmynd
Elvar Geir Sævarsson og Borgar Magnason
Lýsing
Halldór Örn Óskarsson
Búningahönnuður
Þórunn María Jónsdóttir
Leikmynd
Stígur Steinþórsson
Leikarar
Eggert Þorleifsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson
Leikkonur
Harpa Arnardóttir, Edda Arnljótsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir / Sólveig Guðmundsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/fadirinn