Évgeni Onegin
Heiti verks
Évgeni Onegin
Lengd verks
2 klst 45 mínútur (með hléi)
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Óperan Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky er byggð á samnefndri skáldsögu í ljóðum eftir þjóðskáld Rússlands, Alexander Púshkin. Óperan hefur notið gríðarlegrar vinsælda í heimalandi sínu, þar sem hún hefur verið sýnd samfellt frá því að hún var frumflutt árið 1879 í Moskvu. Évgení Onegin er sú rússneska ópera sem nýtur mestrar hylli utan Rússlands og er reglulega sett upp í óperuhúsum um heim allan enda rómantísk saga og tónlist eins og best verður á kosið
Frumsýningardagur
22. október, 2016
Frumsýningarstaður
Íslenska óperan í Hörpu
Leikskáld
Akexander Púshkin/Konstantin Shilovski
Leikstjóri
Anthony Pilavachi
Tónskáld
Pjotr Tchaikovsky
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Búningahönnuður
María Th. Ólafsdóttir
Leikmynd
Eva Signý Berger
Söngvari/söngvarar
Aðalhlutverk:Andrey Zhilikhovsky,Þóra Einarsdóttir, Elmar Gilbertsson, Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Alina Dubik,Rúni Brattaberg, Hlöðver Sigurðsson,
Aukaeinsöngshlutverk:Magnús Guðmundsson, Aðalsteinn Már Ólafsson, Örvar Már Kristinsson.
Kór Íslensku óperunnar,
Aukaleikarar:Díana Rut Kristinssdóttir, Hjalti Rúnar Jónsson, Ísak Hinriksson, Ragnar Pétur Jóhansson, Sigríður Ólöf Valdimarsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is