Engisprettur
Sviðssetning
Þjóðleikhúsið
Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið
Frumsýning
27. mars 2008
Tegund
Sviðsverk – Leiksýning
Biljana Serbjanovits hefur vakið heimsathygli sem leikskáld og þjóðfélagsrýnir. Engisprettur er nýjasta leikrit þessarar margverðlaunuðu serbnesku skáldkonu og jafnframt fyrsta verk hennar sem sýnt er á Íslandi.
Í Engisprettum er fjallað um fjölskylduna, átök ólíkra kynslóða og viðleitni mannsins til að komast af, á bráðsnjallan og meinfyndinn hátt. Við kynnumst fjölda persóna og fylgjumst með því hvernig örlög þeirra eru samofin. Svartur húmor, angurværð og mannleg hlýja renna saman á sérstæðan hátt í margslungnu verki.
Leikrit Serbjanovits hafa verið sýnd í um fimmtíu löndum en leikritið Engisprettur var valið eitt af þremur bestu erlendu leikritum leikársins 2005-2006 af þýska leikhústímaritinu Theater Heute.
Höfundur
Biljana Serbjanovits
Leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir
Þýðing
Davíð Þór Jónsson
Leikkona í aðalhlutverki
Sólveig Arnarsdóttir
Leikarar í aukahlutverkum
Arnar Jónsson
Eggert Þorleifsson
Friðrik Friðriksson
Gunnar Eyjólfsson
Hjalti Rögnvaldsson
Pálmi Gestsson
Leikkonur í aukahlutverkum
Anna Kristín Arngrímsdóttir
Guðrún Snæfríður Gísladóttir
Þóra Karítas Árnadóttir
Þórunn Lárusdóttir
Leikmynd
Vytautas Narbutas
Búningar
Filippía Elísdóttir
Lýsing
Lárus Björnsson
Tónlist
Giedrius Puskunigis