Endurómun (Feedback)

Endurómun (Feedback)

Sviðssetning
Leifur Þór Þorvaldsson
Borgarleikhúsið

Sýningarstaðir
Borgarleikhúsið
Smiðjan

Frumsýning
4. september 2009

Tegund verks
Tilraunasýning

Þessi sýning færir okkur innsýn inn í nýjustu kenningar um mannsheilann. Útskýrð verða grunnferli skynjunar, minninga og drauma. Leiksviðið er notað til þess að prófa þessar kenningar á sviðinu sjálfu og í huga áhorfandans. Við notum minimalískar aðferðir til þess að tækla viðfangsefnið þar sem ljós, hljóð og hreyfingar verða settar í jöfnur sem koma til með að hægja á tímanum og beygja skynjun áhorfandans til að sýna fram á að heilinn er ekki eins nákvæmt tæki og við höldum.

(The show gives a small glimpse into the newest theories in brain research. We explain the basic function of human perception, memory and dreams while using the theater to prove these theories on the stage and in the mind of the audience. We use a minimalistic aproach to the supject, by putting light, sound and movement into simple equations to slow down time and bend your perception to show that it is not as a presise tool as you might think).

Hugmynd og leikstjórn
Leifur Þór Þorvaldsson

Leikari í aðalhlutverki
Leifur Þór Þorvaldsson

Lýsing
Leifur Þór Þorvaldsson

Hljóðmynd
Leifur Þór Þorvaldsson

Danshöfundar
Bergþóra Einarsdóttir
Laila Tafur
Leifur Þór Þorvaldsson

Dansarar
Bergþóra Einarsdóttir
Laila Tafur