Elsku Míó minn
Heiti verks
Elsku Míó minn
Lengd verks
142:38 mín
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Fjölskylduleikrit í þremur hlutum.
Bússi er munaðarlaus strákur sem býr hjá fósturforeldrum sínum, sem er ekki alltof vel við hann. Þau hefðu frekar viljað fá stelpu. Þau hafa sagt honum að mamma hans hafi dáið við fæðingu hans og að pabbi hans sé örugglega bara einhver ónytjungur.
Einn daginn fer Búi í sendiferð út í bakarí. Í ferðinni finnur hann flösku sem er engin venjuleg flaska. Búi sér eitthvað hreyfa sig ofan í henni og þó að hann hafi oft heyrt sögur um anda sem búa í flöskum trúir hann ekki sínum eigin augum þegar andi skýst út um stútinn á flöskunni hans. Búi á líka bágt með að trúa því sem andinn segir – að hann sé kominn frá Landinu í fjarskanum til að sækja hann!. Búi sé í rauninni sonur konungsins þar og heitir í raun og veru Míó. Hans bíði mikið og stórt hlutverk í Landinu í fjarskanum. Búi, eða Míó eins og hann heitir í raun og veru, ferðast með andanum yfir í Landið í fjarskanum.
Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið – RÚV
Frumsýningardagur
3. apríl, 2015
Frumsýningarstaður
Rás 1
Leikskáld
Astrid Lindgren / Kristina Lugn
Leikstjóri
Kolbrún Halldórsdóttir
Tónskáld
Einar Sigurðsson
Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Leikarar
Ingvar E. Sigurðsson,
Sigurður Sigurjónsson,
Þorsteinn Bachmann,
Atli Þór Albertsson,
Hinrik Ólafsson,
Ólafur Darri Ólafsson,
Benedikt Erlingsson.
– Börn:
Ágúst Beinteinn Árnason, Theodór Pálsson, Kolbeinn Högni Gunnarsson, Skarphéðinn Vernharðsson, Dagur Brabin Hrannarsson, Matthías Davíð Matthíasson.
Leikkonur
Hanna María Karlsdóttir,
Brynhildur Guðjónsdóttir.
– Börn:
Steinunn Lárusdóttir, Emilía Bergsdóttir.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus