Elly
Heiti verks
Elly
Lengd verks
Uþb 2 klst 30 mín
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Hver var hún þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum, vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk snákablóð og smyglaði forboðnum apa til Íslands?
Elly Vilhjálms bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga með söng sínum og leiftrandi persónuleika. Hún var á sínum tíma vinsælasta söngkona þjóðarinnar og það sem hún skilur eftir sig er með því besta sem til er í íslenskri dægurtónlist. Söngurinn var fágaður, túlkunin hógvær og ígrunduð, röddin silkimjúk og hlý. En líf hennar varð stundum efni í sögusagnir og slúður sem hún hirti lítið um að svara því Elly var dul og forðaðist sviðsljós fjölmiðlanna.
Sviðssetning
Borgarleikhús / Vesturport
Frumsýningardagur
18. mars, 2017
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið Nýja svið
Leikskáld
Ólafur Egill Egilsson, Gísli Örn Garðarsson
Leikstjóri
Gísli Örn Garðarsson
Tónskáld
Ýmsir
Hljóðmynd
Garðar Borgþórsson
Lýsing
Þórður Orri Pétursson
Búningahönnuður
Stefanía Adolfsdóttir
Leikmynd
Börkur Jónsson
Leikarar
Björgvin Franz Gíslason
Hjörtur Jóhann Jónsson
Björn Stefánsson
Leikkonur
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Söngvari/söngvarar
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.borgarleikhus.is