Ein

Sviðssetning
UglyDuck Productions

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
9. júní 2007

Tegund
Dansverk

Sýningin Dark Nights samanstendur af tveimur sjálfstæðum dansverkum; Timeog sólóverkinu Ein, auk stuttmyndarinnar Embrace. UglyDuck.Productions er nýr dansleikhúsflokkur undir stjórn Steinunnar Ketilsdóttur og Andreas Constantinou. Eftir að hafa bæði unnið sjálfstætt að list sinni og sýnt verk sín í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum ákváðu þau að sameina listræna krafta sína og stofna UglyDuck.Productions. Flokkurinn hefur það að  markmiði að skapa margbreytileg og framúrstefnuleg dansverk sem endurspegla samtímann og áhorfendur dagsins í dag.

Ein er sólóverk eftir Steinunni Ketilsdóttur.  Innblásturinn að verkinu kemur úr feminískum fræðum.  Kynferði og sjálfið fléttast saman við völundarhús fortíðarinnar.

Danshöfundur
Steinunn Knútsdóttir

Dansari
Steinunn Knútsdóttir