Ég get

Heiti verks
Ég get

Lengd verks
0:35

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar.

Hér kynnumst við tveimur litlum manneskjum sem eru að æfa sig í að vinna saman. Þær leika sér saman, prófa sig áfram og komast að því hvað gerist þegar forsendum í leiknum er breytt.

Skemmtileg leikhúsupplifun fyrir börn sem eru að læra á heiminn.

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
7. janúar, 2018

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan

Leikskáld
Peter Engkvist

Leikstjóri
Björn Ingi Hilmarsson

Hljóðmynd
Kristinn Gauti Einarsson

Lýsing
Hermann Karl Björnsson

Búningahönnuður
Leila Arge

Leikmynd
Útlit sýningarinnar er byggt á hugmyndum Peters Engkvists og Linu Serning

Leikarar
Stefán Hallur Stefánsson

Leikkonur
María Thelma Smáradóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/eg-get