Ég er vindurinn
Ég er vindurinn
Tegund verks:
Sviðsverk
Sviðssetning:
Leikhópurinn Sómi Þjóðar
Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Þjóðleikhúskjallarinn, frumsýnt 29. janúar 2012
Um verkið:
Verkið segir frá 2 mönnum á siglingu. Einn virðist hafa gefist upp á samfélagi manna en Annar reynir að stappa stálinu í hinn. Þessi sjóferð reynist þeim báðum þó örlagarík og þurfa þeir, í gegnum hvorn annan, að taka ákvarðanir sem snertir líf þeirra beggja.
Leikskáld:
Jon Fosse
Leikstjóri:
Ingibjörg Huld Haraldsdóttir
Tónskáld:
Vala Gestsdóttir
Hljóðmynd:
Vala Gestsdóttir
Lýsing:
Karl Sigurðsson
Búningahönnuður:
Anna María Tómasdóttir
Leikarar:
Hannes Óli Ágústsson Hilmir Jensson